Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Seinfeld-áhrifin

Munið þið eftir Seinfeld? Auðvitað muna allir eftir Seinfeld þó að það séu átján ár síðan hann var í sjónvarpinu. Meira að segja krakkar sem voru ekki fæddir þegar síðasti þáttur Seinfeld var sýndur þekkja hann samt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Búinn að tryggja sér tilnefningu

Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag.

Erlent
Fréttamynd

Lýðræði undir álagi

Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.Kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera skástu stjórnskipun sem völ væri á, ólíkt Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands löngu síðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton?

Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent

Erlent
Fréttamynd

Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton

Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa við líklega forsetaframbjóðendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun NBC en kosið verður í nóvember.

Erlent
Fréttamynd

Trump siglir fram úr Clinton

Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Trump og Ryan reyna að sættast

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins.

Erlent
Fréttamynd

"Herra Trump er heimskur"

Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin.

Erlent
Fréttamynd

Þegar allt springur

Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið

Fastir pennar
Fréttamynd

Verður Sanders varaforsetaefni Clinton?

Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan

Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki.

Erlent