Enn mesta ríki heims Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær. Skoðun 9. nóvember 2016 09:00
Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna Erlent 9. nóvember 2016 08:50
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. Erlent 9. nóvember 2016 08:35
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Erlent 9. nóvember 2016 08:03
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York Erlent 9. nóvember 2016 07:46
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. Erlent 9. nóvember 2016 07:30
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. Viðskipti erlent 9. nóvember 2016 05:30
Stefnir í sigur Trump í Flórída Þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin mælist Trump með 49,2 prósent en Clinton 47,7 prósent. Erlent 9. nóvember 2016 03:31
Stuð og stemning á kosningavöku bandaríska sendiráðsins Það var múgur og margmenni á kosningavöku bandaríska sendiráðsins á Hilton Hotel Nordica þegar Eyþór Árnason ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins leit þar við fyrr í kvöld. Lífið 9. nóvember 2016 02:15
Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. Sport 8. nóvember 2016 23:30
Íslendingar í New York á kjördag: Stemning fyrir því í borginni að kona verði loksins forseti Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag. Erlent 8. nóvember 2016 23:01
Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar. Innlent 8. nóvember 2016 19:59
Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. Erlent 8. nóvember 2016 14:16
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. Erlent 8. nóvember 2016 13:45
Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ Erlent 8. nóvember 2016 13:04
Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. Erlent 8. nóvember 2016 10:45
Trump-fólkið á Íslandi fer með veggjum Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér. Innlent 8. nóvember 2016 09:56
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. Erlent 8. nóvember 2016 09:51
"Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Bandaríkjamenn ganga til kosninga í dag og á morgun gæti kona verið orðin forseti þar í fyrsta sinn. Fyrir 36 árum síðan gerðum við Íslendingar slíkt hið sama. Glamour 8. nóvember 2016 09:45
„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. Erlent 8. nóvember 2016 09:00
Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent. Viðskipti erlent 8. nóvember 2016 07:00
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. Erlent 8. nóvember 2016 06:45
Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. Innlent 7. nóvember 2016 23:53
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. Erlent 7. nóvember 2016 22:59
Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. Innlent 7. nóvember 2016 19:00
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7. nóvember 2016 15:30
Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Forsetakosningar Bandaríkjana eru á morgun og þá er mikilvægt að kíkja yfir dragtirnar sem Clinton hefur boðið upp á í framboðinu. Glamour 7. nóvember 2016 14:30
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. Erlent 7. nóvember 2016 14:00
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. Erlent 7. nóvember 2016 12:00
Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ Erlent 7. nóvember 2016 08:14