Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump

Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins.

Erlent
Fréttamynd

Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið

Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010.

Erlent
Fréttamynd

Bresku blöðin bregðast við kjöri Donald Trump

Bresku blöðin voru skiljanlega með Donald Trump á forsíðum sínum í morgun þegar fyrstu tölublöðin fóru í sölu eftir að ljóst varð að Trump hefði unnið sigur í bandarísku forsetakosningunum.

Erlent
Fréttamynd

Bandalag hinna gleymdu valdi Trump

Sigur Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna má rekja til hvítra, ómenntaðra, eldri kjósenda sem búsettir eru utan stórborga. Þjóðfélagshópum sem kusu Trump finnst þeir gleymdir í pólitískri orðræðu Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Trump lofar að sýna öllum sanngirni

Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna og heitir því að verða forseti allra Bandaríkjamanna. Hillary Clinton, sem tapaði þrátt fyrir að hafa fengið fleiri atkvæði, vonast til þess að hann muni reynast vel en segir úrslitin sár

Erlent
Fréttamynd

Endi olíualdarinnar frestað

Donald Trump, þekktasti efasemdamaður loftslagsvísinda, verður næsti forseti Bandaríkjanna. Slær skugga á Parísarsamninginn sem var fullgiltur á heimsvísu á föstudag. Stefnumál Trumps eru ósamræmanleg loftslagsstefnu fráfarandi forset

Erlent
Fréttamynd

Svona brugðust markaðir við sigri Trump

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær.

Viðskipti erlent