Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. Erlent 8. maí 2017 16:21
Útilokaðir frá fundi Kushners Blaðamönnum var meinaður aðgangur að viðburði Kushner-fjölskyldunnar í Shanghai í Kína í gær. Erlent 8. maí 2017 08:00
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna leigir íbúð undir kjarnorkukóða í Trump-turni Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa í hyggju að leigja íbúð í Trump-turni fyrir starfsemi herskrifstofu Bandaríkjanna. Turninn er í eigu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna en íbúðin sjálf í eigu annarra aðila. Ekki er vitað hverjir eiga íbúðina. Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum af ráðahagnum. Erlent 6. maí 2017 23:07
Frumvarpið ekki í samræmi við loforð forsetans og fyrri gagnrýni Þingmenn Repúblikanaflokksins samþykktu í gær nýtt heilbrigðisfrumvarp með naumum meirihluta á neðri deild þingsins í Bandaríkjunum. Erlent 5. maí 2017 11:30
Sér ekki eftir ummælum sínum um Trump Í fyrradag sagði hann kynferðislegan brandara um Trump og Putin sem reitti marga til reiði. Erlent 4. maí 2017 10:21
Melania Trump like-aði tíst um ömurlegt hjónaband hennar Byrjendamistök eða skilaboð? Netverjar eru ekki sammála. Erlent 3. maí 2017 14:30
Hillary segir að tíu síðustu dagar kosningabaráttunnar hafi skipt sköpum Hillary Clinton segist hafa gert mistök en kennir Bandarísku alríkislögreglunni FBI og afskiptum Rússa um hvernig fór. Erlent 3. maí 2017 09:00
Kushner greindi ekki frá milljarða skuldum og tenglsum við auðjöfra Sérstakur ráðgjafi og tengdasonur forsetans greindi einnig ekki frá viðskiptum sínum við auðjöfrana George Soros og Peter Thiel. Erlent 2. maí 2017 15:55
Seth Meyers fór yfir erfiða viku Trump Gerði meðal annars grín að forsetanum fyrir undarleg ummæli um borgarastríð Bandaríkjanna. Lífið 2. maí 2017 10:45
Blaðamenn senda skilaboð til Trump: „Við erum ekki óvinurinn“ Rjómi blaða- og fjölmiðlamanna var samankominn á árlegum hátíðarkvöldverði þeirra í Washington í gær. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna lét ekki sjá sig en blaðamenn sendu honum skýr skilaboð. Erlent 30. apríl 2017 14:30
Trump segir fjölmiðla eiga skilið að fá „spikfeita falleinkunn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét fjölmiðla í Bandaríkjunum heyra það á sérstökum stuðningsmannafundi í gær sem skipulagður var til höfuðs árlegum kvöldverði blaðamanna sem einnig fór fram í gær. Erlent 30. apríl 2017 08:49
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. Erlent 29. apríl 2017 08:00
Trump segir átta ára árás á byssueigendur lokið Átta ára árás bandarískra stjórnvalda gegn byssueigendum er nú lokið. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði Landssamband skotvopnaeigenda (NRA) í gær Erlent 29. apríl 2017 07:00
Hagvöxtur ekki lægri í þrjú ár Hagvöxtur mældist 0,7 prósent í Bandaríkjunum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Um er að ræða minnsta hagvöxt sem mælist á ársfjórðungi síðan árið 2014. Viðskipti erlent 28. apríl 2017 21:59
Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Þingmenn eru nú í kapphlaupi við tímann við að koma í veg fyrir að lokunin árið 2013 endurtaki sig. Erlent 28. apríl 2017 13:57
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. Erlent 28. apríl 2017 11:03
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. Erlent 28. apríl 2017 08:21
Simpsons gera stólpagrín að fyrstu hundrað dögum Trump Framleiðendur þáttanna um Simpsons fjölskylduna eru ekkert að halda aftur af sér í gagnrýni sinni á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 27. apríl 2017 23:00
Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. Erlent 27. apríl 2017 18:03
Trump fær ekki fé fyrir landamæraveggnum Útlit er fyrir að ekki verði nein fjárveiting til að byggja vegg við landamæri Mexíkó í nýjum fjárlögum bandaríska ríkisins. Áfall fyrir Trump. Ef ekki næst að semja um fjárlög fyrir föstudagskvöld hætta ríkisstofnanir starfsemi. Erlent 27. apríl 2017 07:00
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. Erlent 26. apríl 2017 17:36
Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Óvenjulegt er að Bandaríkjaforseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu. Erlent 25. apríl 2017 09:00
Harðákveðinn Trump hlustar ekki á þjóðina Bandaríska þjóðin er ekki hrifin af hugmyndinni um múr á milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Þingið ekki heldur. Erlent 24. apríl 2017 18:24
Segja Rússa hafa reynt að nýta ráðgjafa Trump í kosningabaráttunni FBI, bandaríska alríkislögreglan, aflaði gagna síðasta sumar sem benda til þess að Rússar hafi reynt að nýta sér ráðgjafa Donald Trump til þess að hafa áhrif á kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðasta haust. Erlent 21. apríl 2017 23:15
Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn. Erlent 21. apríl 2017 21:27
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. Erlent 21. apríl 2017 11:05
Sessions segir það forgangsmál að handtaka Assange Bandarísk yfirvöld hafa skrifað upp ákæruskjal á hendur Julian Assange. Erlent 21. apríl 2017 08:47
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. Erlent 21. apríl 2017 06:00
Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. Erlent 20. apríl 2017 23:38
NFL-stjarna truflaði fréttamannafund Spicer Óvænt uppákoma átti sér stað í Hvíta húsinu fyrr í dag þegar leikmaður New England Patriots bauð Sean Spicer aðstoð við að hafa hemil á fréttamönnunum. Erlent 19. apríl 2017 22:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent