57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins. Erlent 14. desember 2017 07:00
Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á Íslandi Bandaríski sjóherinn hefur fengið heimild til þess að eyða fjórtán milljónum dollurum, um 1,5 milljarði króna, í að gera nauðsynlegar endurbætur á flugskýlum hersins hér á landi á næsta ári Innlent 13. desember 2017 11:27
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. Erlent 13. desember 2017 06:57
Trump vísar endurteknum ásökunum um kynferðisáreitni á bug Þrjár konur endurtóku ásakanir um að Trump hefði káfað á þeim og reynt að kyssa þær gegn vilja sínum í viðtali og á blaðamannafundi í gær. Erlent 12. desember 2017 15:30
Alabamabúar gætu kosið meintan barnaníðing á þing í dag Þrátt fyrir ásakanir um að annar frambjóðandinn hafi brotið gegn ungum stúlkum er afar tvísýnt um úrslit sérstakra kosninga til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama í dag. Erlent 12. desember 2017 12:30
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ Erlent 11. desember 2017 21:29
Ætla að leyfa trans fólki að ganga í herinn þvert á vilja Trump Trans fólk mun þurfa að gangast í gegnum hin ýmsu próf sem snúa að heilsu, líkamsgetu og geðheilsu til að fá inngöngu í herinn. Erlent 11. desember 2017 18:50
Krefjast rannsóknar á Trump vegna kynferðislegrar áreitni Konurnar stigu fram fyrir kosningarnar í fyrra og lýstu því hvernig Trump káfaði á þeim og reyndi að kyssa þær gegn vilja þeirra. Erlent 11. desember 2017 16:45
Rodman biður Trump að skipa sig friðarerindreka Körfuboltastjarnan telur sig geta leyst deilurnar sem nú standa yfir á milli Bandaríkjamanna og Norður-Kóreu. Rodman og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, eru nefnilega perluvinir. Erlent 11. desember 2017 13:48
Kortleggja hefðbundinn vinnudag Trump forseta Sjónvarpsáhorf, Twitter-færslur og stöðug barátta að finna sig í valdamesta embætti heims. Þannig lýsa blaðamenn New York Times venjulegum degi Bandaríkjaforseta eftir að hafa rætt við tugi samstarfsmanna hans. Erlent 10. desember 2017 14:15
Eykur hættu á ofbeldisöldu og glundroða í heimshlutanum Ráðherrar ríkja Arababandalagsins segja ekki lengur hægt að treysta á Bandaríkin til að miðla málum í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs. Erlent 10. desember 2017 07:23
Fórnun Franken matreidd sem merki um betra siðferði Demókrata Með því að bola Al Franken frá þinginu vegna ásakana um kynferðislega áreitni vilja Demókratar aðskilja sig greinilega frá Repúblikönum og taka harða stöðu gegn kynferðislegu ofbeldi. Erlent 8. desember 2017 16:00
Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. Erlent 8. desember 2017 08:29
Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. Erlent 8. desember 2017 06:00
Al Franken segir af sér Þingmaðurinn gagnrýndi Trump og Repúblikana um leið og hann tilkynnti ákvörðun sína. Erlent 7. desember 2017 17:03
Fátækum fórnað á altari hinna ríku Repúblikanar ætla sér að skera niður í aðstoð við aldraða og fátæka til að laga fjárlagahalla ríkisins sem mun aukast verulega með nýju skattafrumvarpi. Erlent 7. desember 2017 14:00
Hamas kalla eftir árásum á Ísrael „Við höfum gefið öllum meðlimum Hamas skipanir um að undirbúa sig og vera tilbúnir til að taka á þessari ógn gegn Jerúsalem og Palestínu.“ Erlent 7. desember 2017 10:34
Flynn fullyrti að refsiaðgerðir gegn Rússum yrðu „tættar í sundur“ Framburður vitnis bendir til þess að ríkisstjórn Donalds Trump hafi ætlað að afnema refsiaðgerðir gegn Rússum sem voru meðal annars settar á vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Erlent 7. desember 2017 09:42
Borgin helga friði að fótakefli í áratugi Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar. Erlent 7. desember 2017 06:00
Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. Innlent 6. desember 2017 23:02
Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Erlent 6. desember 2017 20:40
Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Erlent 6. desember 2017 18:19
Bein útsending: Trump flytur ræðu um stöðu Jerúsalem Donald Trump Bandaríkjaforseti mun innan skammt flytja ræðu um stöðu Jerúsalem í Ísrael. Erlent 6. desember 2017 18:04
Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. Erlent 6. desember 2017 16:15
Lögmaður Trump neitar því að Deutsche Bank hafi fengið stefnu Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins hafi krafið bankann um gögn um reikninga Trump-fjölskyldunnar. Erlent 6. desember 2017 12:01
Jerúsalem verði höfuðborg í augum Bandaríkjanna í dag Nú er fastlega búist við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Erlent 6. desember 2017 07:28
Samstarfsmaður kosningastjóra Trump sagður tengjast rússnesku leyniþjónustunni Fyrrverandi kosningarstjóri Trump sem er ákærður fyrir peningaþvætti og fleira er sagður hafa unnið að skoðanagrein um eigin störf með rússneskum samstarfsmanni á laun. Erlent 5. desember 2017 15:18
Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. Erlent 5. desember 2017 12:09
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. Erlent 5. desember 2017 10:36
Hæstiréttur Bandaríkjanna afléttir lögbanni á ferðabann Trumps Bannið umdeilda nær nú til sex ríkja þar sem meirihluti ríkisborgaranna eru múslimar á meðan lægri dómstig fjalla um lögmæti þess. Erlent 4. desember 2017 23:59