Copa América

Copa América

Leikirnir




    Fréttamynd

    Marta mætti og bjargaði Brasilíu

    Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð