LeLe skoraði 31 stig í sigri Hauka LeLe Hardy bauð upp á tvennu þegar Haukakonur treystu stöðu sína í þriðja sæti Dominos-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 8. desember 2014 21:00
Kristen einni stoðsendingu frá fjórfaldri tvennu í stórsigri Íslandsmeistarar Snæfells eru komnar áfram í átta liða úrslit í Powerade-bikars kvenna eftir 91 stigs sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 130-39, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 7. desember 2014 18:33
Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld og er Snæfell á toppnum eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 3. desember 2014 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell | Toppsætið í eigu Snæfellinga Langefstu lið Domino's-deildar kvenna mættust í Keflavík þar sem Snæfell hrifsaði til sín toppsætið. Körfubolti 3. desember 2014 18:30
Keflavík kjöldróg KR | Annar sigur Hamarskvenna Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 29. nóvember 2014 18:39
Sigurganga Snæfells heldur áfram Íslandsmeistarar Snæfells tylltu sér á topp Domino's deildar kvenna með níu stiga sigri á Val, 79-88, í Vodafone-höllinni í dag. Körfubolti 29. nóvember 2014 15:08
Toppliðin unnu bæði | Úrslit kvöldsins Keflavík og Snæfell efst og jöfn í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 26. nóvember 2014 21:28
Ívar: Skil ekki hvernig er bara hægt að dæma á annað liðið Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta, var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Hauka og Snæfells í kvöld. Körfubolti 19. nóvember 2014 22:20
Keflavíkurkonur gefa ekkert eftir Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið í kvennakörfunni en þær fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Smáranum í kvöld þegar Keflavík vann átta stiga sigur á heimastúlkum í Breiðabliki, 76-68. Körfubolti 19. nóvember 2014 20:59
Langþráður sigur hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann öruggan en jafnframt langþráðan stiga sigur á kanalausu Hamarsliði í Hvergerði í kvöld, 73-49, í áttundu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 19. nóvember 2014 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-80 | Enn einn sigur Snæfells á Haukum Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann þriggja stiga sigur, 77-80, á Haukum eftir framlengdan leik. Körfubolti 19. nóvember 2014 14:02
Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar. Körfubolti 14. nóvember 2014 18:00
Lele með tvo tröllaleiki í röð Lele Hardy, bandaríski leikmaður kvennaliðs Hauka, hefur farið mikinn í síðustu leikjum í Dominos-deild kvenna en Haukaliðið hefur unnið þá báða í framlengingu og heldur því sigurgöngu sinni áfram. Körfubolti 13. nóvember 2014 15:00
Efstu liðin unnu í kvennakörfunni - Haukakonur þurftu framlengingu Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti. Körfubolti 12. nóvember 2014 21:20
Lið Sverris Þórs töpuðu með samtals 94 stigum á 24 tímum Þetta var ekki góð vika fyrir Grindavíkinga í körfuboltanum því báðir meistaraflokkar félagsins fengu stóra skelli með aðeins sólarhrings millibili í Dominos-deildunum. Körfubolti 7. nóvember 2014 09:45
Myndasyrpa úr Dominos-deild kvenna Það var líf og fjör í kvennakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2014 22:45
Langþráður sigur hjá KR Keflavík er enn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2014 21:11
Stefnir í spennandi vetur í kvennakörfunni Úrslit leikja í kvennakörfunni hafa oft verið fyrirsjáanleg í gegnum tíðina en það er allt annað upp á teningnum í vetur og útlit fyrir æsispennandi baráttu um fjögur efstu sætin sem skila farseðli í úrslitakeppnina í vor. Körfubolti 5. nóvember 2014 06:00
Ívar: Það má alveg venjast þessu Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka, byrjar veturinn betur en nokkur annar þjálfari. Hann er búinn að vinna 8 leiki og tapa einum með tvö lið. Körfubolti 1. nóvember 2014 09:00
Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:30
Sú 34 ára gamla leiðir deildina í stoðsendingum Þórunn Bjarnadóttir og félagar hennar í kvennaliði Hamars unnu í gær sinn fyrsta leik í Dominos-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann KR 59-51 í Hveragerði. Körfubolti 30. október 2014 10:30
Snæfell hafði betur í Grindavík | Úrslit kvöldsins Þrjú lið efstu og jöfn í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 29. október 2014 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 100-91 | Tyson-Thomas sá um Valskonur Keflavík fagnaði sínum fjórða sigri í Domino's deild kvenna eftir að hafa lagt Val að velli á heimavelli sínum í kvöld, 100-91. Körfubolti 29. október 2014 18:53
Myndir frá sigrum Grindavíkur og Vals í kvöld Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á ferðinni í kvöld og tók myndir frá tveimur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta en þá lauk fjórðu umferðinni. Körfubolti 22. október 2014 21:38
Grindavík, Haukar og Valur unnu öll - sex lið jöfn á toppnum Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar. Körfubolti 22. október 2014 21:11
Verða fimm lið jöfn á toppnum með sex stig? Fjórða umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta klárast í kvöld með þremur leikjum en svo gæti farið að eftir þá verði fimm af átta liðum deildarinnar jöfn að stigum á toppnum. Körfubolti 22. október 2014 15:15
Keflavík vann Íslandsmeistarana Meistaraefnin í Keflavík unnu Íslandsmeistarana í Stykkishólmi. Körfubolti 18. október 2014 16:36
Lele Hardy með enn eina tvennuna - úrslit kvöldsins Arielle Weideman með þrennu í flottum sigri nýliða Breiðabliks á Hamarskonum. Körfubolti 15. október 2014 21:29
Brittany Wilson sleit líklega hásin í kvöld Brittany Wilson, bandaríski bakvörður kvennaliðs KR, meiddist illa í tapinu á móti Snæfelli í 2. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2014 22:55
Tröllatvenna hjá Hardy og Haukar unnu meistaraefnin úr Keflavík Haukar og Snæfell unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu tveggja stiga sigur á meistaraefnunum úr Keflavík en Íslandsmeistarar Snæfells unnu á sama tíma 21 stigs sigur á KR í Vesturbænum. Körfubolti 12. október 2014 21:02