Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13. nóvember 2024 11:17
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13. nóvember 2024 09:02
„Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt. Körfubolti 12. nóvember 2024 11:33
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12. nóvember 2024 09:20
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. Körfubolti 12. nóvember 2024 09:12
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11. nóvember 2024 12:02
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10. nóvember 2024 11:42
„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. Körfubolti 9. nóvember 2024 19:25
Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í lokaleik 6. umferðar Bónus deild karla í dag. Fyrir akkurat ári síðan mættust þessi lið í síðasta leik sem fram fór í Grindavík. Í þeim leik hafði Grindavík betur og það varð enginn breyting í ár því Grindavík hafði betur 99-70. Körfubolti 9. nóvember 2024 16:18
Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleiksambands Íslands hefur tekið fyrir mál Grindvíkingsins DeAndre Kane og leikmaðurinn sleppur við leikbann. Körfubolti 9. nóvember 2024 11:59
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Keflavík spilaði eingöngu á Schengen-samþykktum leikmönnum í sigri sínum gegn ÍR. 79-91 varð niðurstaðan í Skógarselinu. Þjálfarinn Pétur Ingvarsson var nokkuð sáttur eftir leik þrátt fyrir að hafa orðið aðeins hræddur undir lokin. Hann leitur nú að nýjum bandarískum leikmanni og vill finna einhvern fjölhæfari en Remy Martin og Wendell Green. Körfubolti 8. nóvember 2024 22:30
Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:50
„Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Njarðvík tapaði gegn KR á Meistaravöllum 86-80. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 8. nóvember 2024 21:44
Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli KR batt enda á fimm leikja sigurgöngu Njarðvíkinga. Heimamenn unnu sex stiga sigur 86-80. Þetta var fyrsti sigur KR á heimavelli í Bónus deildinni. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:10
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Keflvíkingar sækja ÍR-inga heim í Bónus-deild karla í körfubolta, í fyrsta leik sínum eftir að Wendell Green var rekinn frá Keflavík. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:00
Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Eftir þrjá tapleiki í röð er Höttur komið aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla í körfubolta. Gestirnir hafa aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Uppgjör og viðtöl á leiðinni. Körfubolti 8. nóvember 2024 18:32
Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Pavel Ermolinskij fékk Helga Má Magnússon með sér í að „gaza“ um leik ÍR og Keflavíkur sem er einnig Gaz-leikur kvöldsins á Stöð 2 BD. Upphitun þeirra má nú sjá á Vísi. Körfubolti 8. nóvember 2024 14:45
Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. Körfubolti 7. nóvember 2024 22:47
„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfubolti 6. nóvember 2024 18:17
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6. nóvember 2024 12:30
Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5. nóvember 2024 23:32
Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5. nóvember 2024 13:03
„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Körfubolti 5. nóvember 2024 12:03
Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5. nóvember 2024 11:37
Wendell Green rekinn frá Keflavík Keflavík hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Þetta herma heimildir Vísis. Körfubolti 5. nóvember 2024 09:16
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Tindastóll hafði betur gegn Stjörnunni í æsispennandi og frábærum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 92-87. Körfubolti 3. nóvember 2024 18:31
Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik sjöttu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Þetta eru tvö heitustu lið landsins um þessar mundir og hefur Stjarnan enn ekki tapað leik í deildinni. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, þekkir vel til Tindastóls og Sauðárkróks og er spenntur fyrir því að stíga inn í Síkið í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2024 12:15
Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3. nóvember 2024 11:01
„Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2. nóvember 2024 23:17
Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Keflavík tók á móti KR í Blue höllinni í kvöld í lokaleik fimmtu umferðar Bónus deild karla. Eftir örlitla eyðimerkurgöngu var það Keflavík sem komst aftur á sigurbraut með sex stiga sigri, 94-88. Körfubolti 1. nóvember 2024 22:15