Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-92 │ Stólarnir mörðu Grindavík í spennutrylli Það þurft að framlengja leik Tindastóls og Grindavíkur í Síkinu í kvöld, en að lokinni framlengingu hafði Tindastóll betur, 96-92. Leikurinn var ævintýraleg skemmtun. Körfubolti 16. mars 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-70 │ Kári mætti með látum Haukar unnu öruggan sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Kári Jónsson mætti aftur í liðið eftir meiðsli og var besti maður vallarins í kvöld. Körfubolti 16. mars 2018 21:45
Kári: Slæmt þegar maður hittir betur úr þristum en vítum Kári Jónsson átti stórleik í liði Hauka sem sigraði Keflavík í 1. leik einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 16. mars 2018 21:33
ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær. Körfubolti 16. mars 2018 16:17
Körfuboltakvöld spáir í einvígi Tindastóls og Grindaíkur: „Auðvitað munu þeir sakna hans“ Bikarmeistarar Tindastóls og Grindavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. Körfubolti 16. mars 2018 13:15
Brotist inn í klefa Stjörnunnar í Breiðholtinu Skemmdarverk voru unnin í búningsklefa Stjörnumanna í gær er þeir voru að spila við ÍR í Seljaskóla í gær. Körfubolti 16. mars 2018 11:35
Körfuboltakvöld spáir í einvígi Hauka og Keflavíkur: „Þetta er bara bannað og þú talar ekki um þetta“ Deildarmeistarar Hauka og Keflavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. Körfubolti 16. mars 2018 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 89-74 │ Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á öruggum sigri Leikur tveggja hálfleik þar sem KR keyrði framúr Njarðvíkingum sem gátu nánast ekkert brugðist við. Körfubolti 15. mars 2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 79-73 │ ÍR tók forystuna Sex stiga sigur ÍR-inga kemur þeim 1-0 yfir í seríunni gegn Stjörnunni, en leikurinn var hörkuleikur nær allan tímann þar sem baráttan var í algleymingi. Körfubolti 15. mars 2018 22:00
Darri fer frá KR eftir tímabilið Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 15. mars 2018 19:06
Körfuboltakvöld spáir í einvígi KR og Njarðvíkur: Teitur Örlygsson sér nýjan leiðtoga hjá KR KR og Njarðvík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. Körfubolti 15. mars 2018 12:30
Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. Körfubolti 15. mars 2018 11:30
Brynjar hyggst ekki hætta eftir puttabrotið: „Ég á nóg eftir" Eins og Vísir greindi frá í gær fingubrotnaði Brynjar Þór Björnsson á æfingu liðsins í gær og spilar ekki með liðinu næstu vikurnar. Hann hyggst þó ekki hætta eftir tímabilið. Körfubolti 13. mars 2018 20:00
Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. Körfubolti 12. mars 2018 22:23
Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld. Körfubolti 10. mars 2018 22:00
King er besti varnarmaður Domino's deildarinnar: „Góðar líkur á að ég verði áfram“ Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu varnarmann seinni hlutans. Körfubolti 10. mars 2018 13:30
Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans. Körfubolti 10. mars 2018 12:15
Kári bestur eftir áramót: „Staðan er geðveik akkúrat núna“ Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu besta leikmann seinni hlutans. Körfubolti 10. mars 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-ÍR 67-74 | ÍR-ingar tryggðu sér annað sætið með sigri í Keflavík ÍR-ingar þurftu að treysta á sigur Tindastóls og tap Hauka jafnframt því að sigra sinn leik til þess að verða deildarmeistarar. Þeir gerðu sitt og unnu Keflvíkinga í spennandi leik suður með sjó Körfubolti 8. mars 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll-Stjarnan 87-67 | Stólarnir með öruggan sigur í Síkinu Tindastóll tók á móti Stjörnunni í Síkinu á Sauðárkróki í lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta og fór með öruggan sigur Körfubolti 8. mars 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Njarðvik 74-85 | Skyldusigur Njarðvíkinga á Egilsstöðum Höttur var að leika sinn síðasta leik í Domino's deild karla í körfubolta, að minnsta kosti næsta árið, þegar liðið tók á móti Njarðvík á heimavelli sínum á Egilsstöðum. Körfubolti 8. mars 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Þór Ak 104-89 | Sigur hjá Grindavík sem mætir Tindastóli í 8-liða úrslitum Grindavík vann Þór 104-89 í lokaumferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Þórsarar voru inn í leikinn langt inn í fjórða leikhluta en heimamenn voru sterkari í lokin og unnu sinn fjórða sigur í röð. Körfubolti 8. mars 2018 22:00
Jóhann Þór: Frammistaðan ekkert til að hrópa húrra yfir Jóhann Þór Ólafsson sagði sigurinn það sem skipti máli eftir leikinn gegn Þór frá Akureyri í kvöld en var ekkert alltof sáttur með frammistöðu síns liðs. Körfubolti 8. mars 2018 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 83-70 | Fyrsti deildarmeistaratitillinn í Hafnarfjörðinn Haukar tóku á móti Valsmönnum í lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta og unnu öruggan sigur sem tryggði þeim deildarmeistaratitilinn Körfubolti 8. mars 2018 21:30
ÍR getur náð fram hefndum á Stjörnuna │ Svona líta 8-liða úrslit Domino's deildarinnar út Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin í kvöld og liggur nú fyrir hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum. Körfubolti 8. mars 2018 21:05
Leik lokið: Þór Þ.-KR 89-98 | KR á sigurbraut inn í úrslitakeppnina KR-ingar eru búnir að missa frá sér deildarmeistarartitilinn í fyrsta sinn í fimm ár og fara inn í úrslitakeppnina í fjórða sæti deildarinnar eftir loka umferð Domino's deildar karla Körfubolti 8. mars 2018 20:45
Þrjú lið geta endað jöfn á toppnum en aðeins tvö þeirra geta orðið meistarar Fulltrúar KKÍ verða til taks með verðlaunagripi í bæði Keflavík og á Ásvöllum annað kvöld en það skýrist í leikslok í lokaumferðinni hvaða lið hampar deildarmeistaratitilinum í ár. Körfubolti 7. mars 2018 15:15
Körfuboltakvöld: Eru KR-ingar orðnir saddir? Það var stuð í framlengingunni í Dominos körfuboltakvöldi í gær þar sem tekist var á um skemmtileg málefni. Körfubolti 6. mars 2018 14:30
Jón Halldór um Keflavíkurliðið: „Þetta eru aumingjar“ Sérfræðingur Körfuboltakvölds var ekkert að skafa utan af hlutunum í gærkvöldi. Körfubolti 6. mars 2018 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 103-102 | Tvíframlengt í Ljónagryfjunni Tvisvar þurfti að grípa til framlengingar í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar Tindastóll mætti í heimsókn. Tindastóll þurfti að sigra til að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 5. mars 2018 23:15