Kinu: Ég hata ekki Ísland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 17:36 Kinu Rochford í leik með Þór Þorlákshöfn. vísir/vilhelm Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28