Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7. janúar 2019 21:27
KR-ingar semja við bandarískan leikstjórnanda með ítalskt vegabréf Íslandsmeistarar KR hafa styrkt sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. janúar 2019 10:45
"Kendall er mögulega einn besti sóknarmaður sem ég hef séð í deildinni í mörg ár” Ágúst Björgvinsson segir að það sé mikill missir af Kendall Lamant. Körfubolti 6. janúar 2019 22:58
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 78-94 │Íslandsmeistararnir með auðveldan sigur í Fjósinu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur á nýliðunum í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-104 │Grindavík marði Blika eftir framlengingu Það var háspenna lífshætta í Fífunni í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 92-102 │Valur hafði betur í KFUM-slagnum Öflugur sigur Vals í botnbaráttunni og KFUM-slagnum. Körfubolti 6. janúar 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. Körfubolti 6. janúar 2019 21:45
Ægir: Ættum að reka hann strax Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. Körfubolti 6. janúar 2019 21:35
Valur selur Kendall í frönsku úrvalsdeildina Valur varð fyrir áfalli í kvöld því þeirra stigahæsti leikmaður er horfinn á braut. Körfubolti 6. janúar 2019 21:05
Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 98-90 │Þór skellti toppliðinu Þór gerði sér lítið fyrir og skellti toppliðinu í Þorlákshöfn í kvöld. Einungis annað tap Stólanna á leiktíðinni. Körfubolti 6. janúar 2019 20:45
ÍR-ingar skipta um Bandaríkjamann Justin Martin farinn frá ÍR og Kevin Capers kemur í hans stað. Körfubolti 6. janúar 2019 09:00
Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. Körfubolti 3. janúar 2019 18:00
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3. janúar 2019 13:45
Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. Körfubolti 3. janúar 2019 11:30
Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 3. janúar 2019 08:30
Haukar fá tvo nýja leikmenn: Öflugur Bandaríkjamaður og Þjóðverji Haukar í Dominos-deild karla hafa fengið liðstyrk því Russell Woods hefur skrifað undir samning út tímabilið en Haukarnir tilkynntu þetta á vef sínum í gær. Körfubolti 28. desember 2018 18:15
Fannar skammar: „Ég ætla að þvo hjá þér rúðuna en ekki nota sápu“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað í uppgjörsþættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 26. desember 2018 12:00
Sauð allt upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds: „Hættu þessu kjaftæði“ Það ætlaði allt að sjóða upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds þegar umræðan barst að dómgæslunni í leik Keflavíkur og Tindastóls. Körfubolti 24. desember 2018 15:00
Breytingar í körfunni: KR sendir Króatann heim og Stjarnan fær skotbakvörð Liðin halda áfram að hreyfa við leikmannahópum sínum í Domnos-deild karla. Körfubolti 23. desember 2018 21:30
Þessir voru bestir í fyrri hlutanum af Dominos-deild karla Stórskemmtilegur jólaþáttur af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem ýmis verðlaun voru veitt. Körfubolti 23. desember 2018 09:00
Körfuboltakvöld: Þumlaleikur um hvort að Keflavík getur orðið meistari Fjörugur þáttur í gærkvöldi þar sem mikið gekk á. Körfubolti 22. desember 2018 17:45
93% af körfum Brynjars í síðustu sex leikjum eru þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson hefur nánast eingöngu skorað með þriggja stiga skotum í sex leikja sigurgöngu Tindastólsliðsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 21. desember 2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 78-92 │Stólarnir hefja nýtt ár á toppnum eftir sigur gegn Keflavík Tindastóll báru sigurorð á Keflavík í stórleik umferðarinnar í Domions deild karla, 92-78. Körfubolti 20. desember 2018 23:30
Keflavík sendir Spánverjann heim: „Stóð ekki undir væntingum“ Javier Seco, spænski leikmaður Keflvíkinga í Dominos deild karla hefur verið sendur heim og leystur undan samningi. Körfubolti 20. desember 2018 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 76-99 │Vandræðalaust hjá meisturunum gegn nýliðunum KR lenti í engum vandræðum með Breiðablik. Körfubolti 20. desember 2018 21:30
Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 82-89 │Ljónin áfram í baráttunni á toppnum Njarðvík kláraði Skallagrím í hörkuleik í Fjósinu. Körfubolti 20. desember 2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 114-98 │ Mikilvægur sigur Þórs Mikilvægur sigur Þórs í falllbaráttuslag gegn Val. Körfubolti 20. desember 2018 20:15
Eiginlega engar líkur á að Kendall Lamont spili með Val í kvöld Valsmenn verða líklega án bandaríska leikstjórnanda síns Kendall Lamont þegar þeir heimsækja Þórsara í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. desember 2018 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 100-89 │Þriðja tap Hauka í röð Stjarnan hefur unnið þrjá í röð en Haukar tapað þremur í röð. Körfubolti 19. desember 2018 22:45
Arnar um brotthvarf Jones: Góður drengur en ákveðið að fara í breytingar Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino's deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. Körfubolti 19. desember 2018 22:15