
Stóri skjálfti verður að kvikmynd
„Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
„Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“
Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni.
The Night Of, nýir þættir úr smiðju HBO, eru hugarsmíð James Gandolfini, sem er titlaður einn framleiðenda þáttanna þrátt fyrir að hafa látist fyrir þremur árum.
Last Week Tonight er í nokkurra vikna fríi en John Oliver birtir þó af og til stutt og skemmtileg myndbönd.
Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins.
Það hefur löngum sýnt sig að það er ekkert grín að vera aukaleikari. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hafa þeir gerst sekir um klaufaskap sem síðan lifir með myndinni eða þættinum.
Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis.
Stór hluti fjölskyldunnar kom hingað til lands í apríl ásamt upptökumönnum og vinum.
Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni.
Ferðamaður smellti mynd af Ástrós Veru Hafsteinsdóttur sem skilaði henni skjótri frægð á Reddit.
Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum.
Leikarinn Liam Cunningham er mættur í MMA þjálfun hjá John Kavanagh.
Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum.
Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert.
Heimsþekktur spjallþáttastjórnandi gerir sér mat úr tapi Englendinga gegn Íslandi.
Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum.
Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum.
Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones.
Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum.
Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones.
Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson, frumkvöðlar í tölvuteiknimyndagerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa.
„Þegar Batman v Superman kom út hugsaði ég: Vá, ókei, úff,“ sagði leikstjórinn Zack Snyder við fjölmiðla.
Bandaríska leikkonan Elizabeth Banks segir að hún hafi verið talin of gömul til að leika kærustu Spider-Man, Mary Jane, í bíómynd um Köngulóarmanninn sem kom út árið 2002.
Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu?
Hafþór Björnsson deildi daglegum matseðli sínum á Instagram nýverið og dagblaðið Independent lýsir nú yfir áhyggjum sínum.
Spaghetti-vestri og vísindaskáldskapur mætast í Westworld.
Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson.
Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu.
Myndin mun fjalla um upprisu Jesú.