Telja að Darcy hafi verið mjög ólíkur Colin Firth Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. febrúar 2017 22:35 Colin Firth í hlutverki sínu sem Mr. Darcy í sjónvarpsþættinum Hroki og hleypidómar. Vísindamenn hafa afhjúpað það sem þeir segja að sé fyrsta sögulega rétta myndin af bókmenntapersónunni Fitzwilliam Darcy en hann er ein aðalsöguhetjan í einni vinsælustu ástarsögu allra tíma, Hroka og hleypidómum eftir Jane Austen. Breski leikarinn Colin Firth er ef til vill þekktastur fyrir ógleymanlega túlkun sína á Darcy í sjónvarpsþáttum sem BBC gerði eftir bókinni á 10. áratug síðustu aldar en miðað við það sem vísindamenn segja nú þá er Firth ekkert líkur Darcy eins og hann á að hafa litið út.Þessi Mr. Darcy er ekkert sérstaklega líkur Colin Firth.UKTV/NICK HARDCASTLEÍ staðinn fyrir breiðar axlir er hann grannur og notar hárkollu en þar sem lítið er um lýsingar á Darcy í bókinni sjálfri studdust vísindamennirnir við straum og tísku 10. áratugar sem er sá tími sem sagan gerist. „Það hvernig við sjáum Darcy endurspeglar algenga líkamsbyggingu karlmanna á þessum tíma. Þeir notuðu hárkollur og voru með granna kjálka en afgerandi kjálka,“ segir Amanda Vickery, prófessor í sagnfræði við Queen Mary-háskóla í London, í samtali við BBC. Vöðvastæltir líkamar leikara á borð við Colin Firth og Matthew Macfadyen, sem farið hafa með hlutverk Darcy, hefðu á þeim tíma sem sagan gerist frekar verið einkennandi fyrir verkamenn heldur en hefðarmenn. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Vísindamenn hafa afhjúpað það sem þeir segja að sé fyrsta sögulega rétta myndin af bókmenntapersónunni Fitzwilliam Darcy en hann er ein aðalsöguhetjan í einni vinsælustu ástarsögu allra tíma, Hroka og hleypidómum eftir Jane Austen. Breski leikarinn Colin Firth er ef til vill þekktastur fyrir ógleymanlega túlkun sína á Darcy í sjónvarpsþáttum sem BBC gerði eftir bókinni á 10. áratug síðustu aldar en miðað við það sem vísindamenn segja nú þá er Firth ekkert líkur Darcy eins og hann á að hafa litið út.Þessi Mr. Darcy er ekkert sérstaklega líkur Colin Firth.UKTV/NICK HARDCASTLEÍ staðinn fyrir breiðar axlir er hann grannur og notar hárkollu en þar sem lítið er um lýsingar á Darcy í bókinni sjálfri studdust vísindamennirnir við straum og tísku 10. áratugar sem er sá tími sem sagan gerist. „Það hvernig við sjáum Darcy endurspeglar algenga líkamsbyggingu karlmanna á þessum tíma. Þeir notuðu hárkollur og voru með granna kjálka en afgerandi kjálka,“ segir Amanda Vickery, prófessor í sagnfræði við Queen Mary-háskóla í London, í samtali við BBC. Vöðvastæltir líkamar leikara á borð við Colin Firth og Matthew Macfadyen, sem farið hafa með hlutverk Darcy, hefðu á þeim tíma sem sagan gerist frekar verið einkennandi fyrir verkamenn heldur en hefðarmenn.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira