Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is. Bíó og sjónvarp 23. október 2020 13:00
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20. október 2020 13:30
„Hættulegast að rúlla niður fjall og falla niður stiga“ Bardagakapparnir Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson koma fram í þáttunum Star Trek Discovery sem komu út á streymisveitunni Netflix nýverið. Lífið 18. október 2020 21:26
Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi. Bíó og sjónvarp 17. október 2020 14:30
Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október. Bíó og sjónvarp 15. október 2020 17:30
Lengi lifi íslensk kvikmyndagerð! Í dag er ég er glöð því í fyrsta skipti í sögu þessarar þjóðar er lögð fram heildstæð stefna íslenskra stjórnvalda í kvikmyndagerð. Því ber að fagna. Skoðun 7. október 2020 15:30
Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020 Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld. Bíó og sjónvarp 6. október 2020 21:47
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. Lífið 5. október 2020 15:31
Fresta Bond-myndinni til næsta árs Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs. Bíó og sjónvarp 2. október 2020 20:43
Bein útsending: Bransadagar RIFF – RIFF spjall Bein útsending verður hér á Vísi frá RIFF spjallinu frá klukkan 18 til 20.30 Lífið samstarf 2. október 2020 16:45
Bein útsending: Bransadagar RIFF - Kvikmyndagerð á Íslandi Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um kvikmyndagerð á Íslandi á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 15.30 til 17. Lífið samstarf 2. október 2020 13:01
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1. október 2020 20:00
Bein útsending: Bransadagar RIFF sjónvarpsseríur og VOD-ið - ný lausn? Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um VOD-ið og sjónvarpseríur á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 17 til 18.30 Lífið samstarf 1. október 2020 13:00
Idris Elba og Baltasar sagðir ætla að sameina krafta sína í ljónamynd Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Lífið 30. september 2020 21:27
Skuggahverfið - Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í kvöld á RIFF Íslenska kvikmyndin Skuggahverfið verður frumsýnd í kvöld á kvikmyndahátíðinni RIFF. Jón Einar Gústafsson er annar leikstjóra myndarinnar. Bíó og sjónvarp 29. september 2020 14:43
Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29. september 2020 14:31
Gullegg þjóðar? Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp. Skoðun 28. september 2020 13:01
Lilja Ósk nýr formaður SÍK Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000. Viðskipti innlent 25. september 2020 18:19
Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24. september 2020 14:55
Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23. september 2020 11:01
Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september. Bíó og sjónvarp 22. september 2020 23:57
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Bíó og sjónvarp 21. september 2020 18:33
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. Bíó og sjónvarp 20. september 2020 22:12
„Ég þoldi ekki þetta óréttlæti“ Með hjálp íslensku heimildarmyndarinnar Human Timebombs hafa safnast yfir 600 milljónir króna í rannsóknir á AHC taugasjúkdómnum á síðustu fimm árum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney Snorradóttir leikstýrði myndinni. Lífið 20. september 2020 20:16
Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Innlent 19. september 2020 13:00
CBS framleiðir sjónvarpsþætti eftir Dimmu Ragnars Sjónvarpsþáttaröð byggð á Dimmu eftir Ragnar Jónasson verður eitt fyrsta verkefnið sem framleiðslufyrirtækið Stampede og bandaríski sjónvarpsrisinn CBS Studios taka saman höndum um, samkvæmt nýundirrituðum samningi fyrirtækjanna. Lífið 17. september 2020 12:30
Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. Innlent 17. september 2020 07:00
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. Lífið 15. september 2020 15:21
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15. september 2020 14:31
Tenet-tilraunin í BNA dæmd misheppnuð og Wonder Woman seinkað Warner Bros. gerður tilraun með útgáfu Tenet í miðju Covid-fári, frammistaða hennar í miðasölu hefur valdið vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 14. september 2020 14:54