Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2021 18:22 Nicolas Cage og Pedra Pascal í hlutverkum Nick Cage og Javi. Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. Á ensku heitir kvikmyndin „The Unbearable Weight of Massive Talent“. Hún fjallar um mjög svo skuldsettan Nick Cage sem tekur einnar milljóna dala boði um að mæta í afmælisveislu spænsks auðjöfurs/glæpamanns, sem leikinn er af Pedro Pascal. Boðið vindur þó upp á sig og Cage er fenginn til að starfa á vegum Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA). Hér að neðan má sjá stiklu myndarinnar. Í samtali við Entertainment Weekly segir Nic Cage að hann sé að leika tilbúna útgáfu af sér sem heiti „Nick Cage“. Hann eigi erfitt vegna þeirrar höfnunar sem hann hafi orðið fyrir í Hollywood. „Þetta er ekki ég. Ég er nokkuð ánægður með allt,“ sagði Cage. Nic, ekki Nick. Auk Pedro Pascal leika Neil Patrick Harris, Sharon Horgan, Lily Sheen og Tiffany Haddish í myndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Á ensku heitir kvikmyndin „The Unbearable Weight of Massive Talent“. Hún fjallar um mjög svo skuldsettan Nick Cage sem tekur einnar milljóna dala boði um að mæta í afmælisveislu spænsks auðjöfurs/glæpamanns, sem leikinn er af Pedro Pascal. Boðið vindur þó upp á sig og Cage er fenginn til að starfa á vegum Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA). Hér að neðan má sjá stiklu myndarinnar. Í samtali við Entertainment Weekly segir Nic Cage að hann sé að leika tilbúna útgáfu af sér sem heiti „Nick Cage“. Hann eigi erfitt vegna þeirrar höfnunar sem hann hafi orðið fyrir í Hollywood. „Þetta er ekki ég. Ég er nokkuð ánægður með allt,“ sagði Cage. Nic, ekki Nick. Auk Pedro Pascal leika Neil Patrick Harris, Sharon Horgan, Lily Sheen og Tiffany Haddish í myndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira