
Coen-bræðurnir hata ketti
Nýjasta mynd Coen-bræðranna, Inside Llewyn Davis, er frumsýnd á morgun.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Nýjasta mynd Coen-bræðranna, Inside Llewyn Davis, er frumsýnd á morgun.
Skáldsagan eftir Árna Þórarinsson verður kvikmynduð.
Dead Snow 2 á lista Screen Rant en myndin var tekin upp á Íslandi í fyrra.
Ferfætlingar slá í gegn.
Hjartaknúsarinn Zac Efron vonar það besta.
Hlaut fimm Annie-verðlaun.
Daníel Þorsteinsson, kenndur við hljómsveitirnar Sometime og Maus, stendur á bak við verkið.
Barack og Michelle Obama slaka á fyrir framan sjónvarpið.
Lífið á Vísi frumsýnir fyrstu stikluna úr kvikmyndinni um Harry og Heimi.
Stór hluti af kvikmyndinni var tekinn hér á landi sumarið 2012.
Leikkonan Elizabeth Banks mun líklega leikstýra myndinni en hún átti hugmyndina að þeirri fyrstu.
Kvikmyndin Her verður frumsýnd hérlendis í dag.
Dallas Buyers Club kemur í kvikmyndahús á föstudag.
Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur.
Kvikmyndin Joe segir frá fyrrverandi glæpamanni sem tekur ungan flakkara að sér.
Kvikmyndahátíðin hefst þann 6. febrúar og lýkur 16. sama mánaðar.
Taktu þátt í valinu hér á Vísi. Hvaða fleygu setningar standa upp úr?
Jonathan Banks endurtekur hlutverk sitt sem harðhausinn Mike í Better Call Saul.
Glæný stikla úr kvikmyndinni Maleficent var sýnd á Grammy-hátíðinni í gær.
Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey.
Kvikmyndin The Book Thief er er frumsýnd í dag.
August: Osage County í bíói á Íslandi.
Bíó Paradís opnar VOD-rás á Leigunni hjá Vodafone á þriðjudaginn.
Kvikmyndirnar 12 Years a Slave og Gravity skildu jafnar á verðlaunaafhendingu bandarískra kvikmyndaframleiðenda.
Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr kvikmyndinni Dead Snow 2 er komin á netið. Myndin var tekin á Íslandi síðasta sumar.
Megan Ellison er nafn sem vafalaust fáir kannast við hér á landi.
Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Angelina Jolie, 38 ára, leikur í nýjustu kvikmynd úr smiðju Disney, Maleficent.
Sjáðu Jared Leto daðra við Game Of Thrones stjörnuna, Emiliu Clarke.
"Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp.“
Jonah Hill tók á sig launalækkun til að vinna með Martin Scorsese.