Heiðraður fyrir ævistarfið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 19:30 Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein