Volkswagen stærst með 10,7 milljónir seldra bíla Toyota næst stærst með 10,35 milljón bíla sölu árið 2017. Bílar 8. janúar 2018 15:42
Ford F-150 með dísilvél í vor 250 hestafla og 3,0 lítra Power Stroke dísilvél bætist í vélarúrvalið. Bílar 8. janúar 2018 10:14
Audi Q8 tilbúinn Audi mun hugsanlega sýna bílinn á bílasýningunni í Detroit í næstu viku. Bílar 8. janúar 2018 09:31
Forsýning á Skoda Karoq og þrjár frumsýningar 245 hestafla töffarinn Skoda Octavia RS245 er kraftmesta Octavian sem framleidd hefur verið. Bílar 5. janúar 2018 16:42
Ford F-150 seldist í 896.764 eintökum í Bandaríkjunum Þrjár söluhæstu bílgerðir í Bandaríkjunum í fyrra voru pallbílar. Bílar 5. janúar 2018 10:03
Íslendingar hugsa grænt Mikil vakning er á umhverfisvænum samgöngum á Íslandi. Bílar 5. janúar 2018 09:08
Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. Innlent 4. janúar 2018 19:15
Nýr Land Cruiser kynntur Töluverðar breytingar hafa orðið á útliti Land Cruiser 150 sem og á innréttingu bílsins. Bílar 4. janúar 2018 15:42
Formúla 1 á Nürburgring 2019? Síðasta keppni í Formúlu 1 var á brautinni árið 2013. Bílar 4. janúar 2018 15:18
Volvo David Bowie seldist á 23 milljónir Bowie keypti bílinn nýjan árið 1981 og flutti með sér til Sviss. Bílar 4. janúar 2018 13:59
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. Bílar 4. janúar 2018 09:38
Kia rafbílasýning um helgina Fimm gerðir rafknúinna bíla Kia verða sýndir. Bílar 3. janúar 2018 12:46
Autoblog á Happy Camper um Ísland Voru mjög hrifnir af fegurð landsins en hefðu kosið minni og ökuhæfari bíl. Bílar 3. janúar 2018 11:19
1.400 bílar brunnu í bílastæðahúsi í Liverpool Mikill hiti myndaðist í bílastæðahúsinu og hætta er talin á því að húsið geti hrunið. Bílar 3. janúar 2018 09:48
Lamborghini þakinn 1,3 milljónum Swarovski kristöllum Ekki fyrsti bíll eigandans sem skreyttur er Swarovski kristöllum. Bílar 2. janúar 2018 15:57
Nýr og breyttur Subaru XV Hið margverðlaunaða EyeSight-öryggiskerfi er nú staðalbúnaður í XV. Bílar 2. janúar 2018 14:30
6.000 eintök seldust á tveimur mínútum Lynk&Co er í eigu hins kínverska bílaframleiðanda Geely, sem einnig á Volvo. Bílar 2. janúar 2018 13:35
Skiptum lokið í 104 milljóna gjaldþroti rafbílasölu Erfiðleikar fyrirtækisins hófust undir lok árs 2015 þegar tafir urðu í afhendingu fimmtíu bíla af gerðinni Tesla Model X til viðskiptavina. Viðskipti innlent 2. janúar 2018 13:01
Milljón rafmagnsbílar seldir í fyrra Búist við 1,7-2,0 milljón bíla sölu á þessu ári. Bílar 2. janúar 2018 09:40
Bílarnir sem hurfu í ár Margir tugir bílgerða hurfu af sjónarsviðinu í ár. Bílar 29. desember 2017 16:44
Volkswagen tvöfaldar framleiðslu e-Golf Hefur selst í um og yfir 1.000 eintökum á mánuði í Noregi undanfarið. Bílar 29. desember 2017 10:34
10 sneggstu jeppar heims Mikið framboð er á afar öflugum og dýrum jeppum. Bílar 29. desember 2017 09:04
Audi TT RS gegn BMW M2 Fylgst samtímis með hraðamælum bílanna á fullu gasi. Bílar 28. desember 2017 13:18
Dæla krónum til Landsbjargar 5 kr. af hverjum seldum lítra hjá Olís og ÓB renna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Bílar 28. desember 2017 12:11
Kína framlengir skattaafslátt á rafmagnsbíla Alls hafa selst 700.000 rafmagns- og tengiltvinnbílar í Kína í ár. Bílar 28. desember 2017 10:39
Stór Alfa Romeo jeppi Verður með 400 hestafla aflrás með mild-hybrid kerfi og 48 volta rafmagnsforþjöppu. Bílar 28. desember 2017 09:51
Á ellefta þúsund Evrópubúa hafa pantað Leaf í forsölu Þar af rúmlega sjötíu hér á landi síðan BL hóf forsölu 4. desember. Bílar 27. desember 2017 14:26
Heimsins stærsta hraðahindrun Sett upp til að sýna drifgetu Range Rover Evoque. Bílar 27. desember 2017 12:50