Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. desember 2018 14:00 Hugmyndin er að sérstakt félag í líkingu við Spöl verði stofnað um innheimtu og ráðstöfun veggjaldanna. Vísir/Pjetur Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur: Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, en heyra mátti viðtal við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tortryggni gætir í garð hugmynda um veggjöld og fólk óttast af fenginni reynslu af slíkum sérsköttum að peningarnir verði teknir í annað þar sem þeir hafa nær undantekningarlaust orðið svokölluðum bandormi að bráð. En hvað segir Jón Gunnarsson um það? Jón Gunnarsson er starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.Mynd/Vísir.„Það er hugmyndin að þetta verði í sérfélagi. Þetta eru ekki greiðslur sem fara inn í ríkissjóð,“ svarar Jón og segir félagið að því leyti verða með svipuðu sniði og Spölur. „Og við sjáum þá fyrir okkur að þetta félag hefur ekkert annað verkefni heldur en að taka lán til að þess að fara í tilgreindar framkvæmdir. Og síðan að innheimta til að greiða upp lánin. Og þegar því er lokið þá verður innheimtunni hætt.“ En er þetta ekki í raun hrein skattahækkun á almenning? „Þetta er klárlega, hvernig sem á það er litið, viðbótargjaldtaka,“ svarar Jón en telur hana réttlætanlega vegna þess ávinnings sem af henni hlýst. Nánari rökstuðning Jóns má heyra í hljóðklippu úr hádegisfréttum Bylgjunnar, eftir 7 mínútur og 25 sekúndur:
Bílar Samgöngur Vegtollar Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09