Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Fleiri sportbílar frá Skoda

Von er á nokkrum gerðum sportlegra bíla frá Skoda en fyrirtækið eftirlætur systurfyrirtækjum sínum þróun umhverfisvænna bíla.

Bílar
Fréttamynd

Draumatölur frá BMW

BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra

Bílar
Fréttamynd

Fyrsti sportarinn frá Kia

Kia Pro cee´d GT er aflmesti bíll sem Kia hefur nokkurntíma smíðað og með 201 hestöfl í svo litlum bíl er hann harðduglegur.

Bílar
Fréttamynd

Forval fyrir bíl ársins ljóst

Mazda CX-5, Honda CR-V, Ford Kuga, Nissan Leaf, Volkswagen Golf, Renault Clio, Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia eru komnir í úrslit.

Bílar