Ástralskur þingmaður úr flokki bílaáhugamanna Fyrsti þingmaðurinn sem vitað er að sest hafi á þing fyrir bílaáhugamenn og mun sitja til 6 ára. Bílar 3. október 2013 10:30
Loks samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum Ford, Chrysler, BMW og Merdcedes Benz seldu meira, en General Motors, Honda, Nissan og Toyota seldu minna. Bílar 3. október 2013 08:45
Tíu vinsælustu bílar enskra knattspyrnumanna Athygli vekur að efstir á blaði eru dýrir jeppar, en rándýrir ofursportbílar eru líka fyrirferðarmiklir á listanum. Bílar 2. október 2013 14:45
Toyota áfram verðmætasta bílamerkið Mercedes Benz og BMW í næstu sætum bílaframleiðenda en 12 þeirra ná inná topp-100 listann. Bílar 2. október 2013 12:45
Bless, blæju Benz G-lander! Framleiðslu á lengri gerð bílsins með hörðum topp verður ótrautt haldið áfram, a.m.k. til 2019. Bílar 2. október 2013 10:30
Volkswagen XL1 fær vél úr Ducati mótorhjóli Fær 195 hestafla mótor úr Ducati Panigale ofurhjólinu og ætti því að verða sprækur mjög. Bílar 2. október 2013 08:45
200% aukning á sölu rafmagnsbíla í BNA Árið 2011 seldust þar 10.000 rafmagnsbílar, 34.000 árið 2012 og nú í ár hafa selst 87.000 bílar og enn eftir 3 mánuðir. Bílar 1. október 2013 16:15
Flottur Chrysler sem aldrei varð Árið 2004 þegar Chrysler tilheyrði Daimler samsteypunni urðu til nokkrir spennandi bílar á teikniborði Chrysler. Bílar 1. október 2013 14:15
Land Rover hefur ekki undan Níu mánaða bið er eftir Range Rover Sport og sex mánaða bið eftir stærri bróðurnum, Range Rover. Bílar 1. október 2013 12:45
Gerbreyttur og stærri Suzuki SX4 Hefur stækkað heilmikið frá síðustu kynslóð, er góður akstursbíll, miklu fríðari en forverinn og umfram allt áfram í boði á lágu verði. Bílar 1. október 2013 10:15
Hagamúsin á stað í hjörtum margra Hagamúsin, eða Renault 11CV, var fluttir inn í 195 eintökum í einu lagi árið 1947 án tilskilinna leyfa, á tímum innflutningshafta. Bílar 1. október 2013 08:45
Hyundai notar i20 í WRC rallíheimsbikarinn Ökumennirnir Bryan Bouffier og Juho Hanninen eru líklegir til að keppa fyrir hönd Hyundai rallíliðsins. Bílar 30. september 2013 14:45
Svona hættulegur er Nurburgring Missir stjórn á BMW1 bíl sínum í beygju og fer í loftköstum eftir hann lendir á varnargirðingu. Bílar 30. september 2013 12:45
Audi vill hreyfanleg stefnuljós til Bandaríkjanna Ekki er víst að Audi muni ná hylli bílaöryggisstofnunar Bandaríkjanna, NHTSA, en hún er ekki þekkt fyrir eftirgjöf. Bílar 30. september 2013 10:30
Google Earth finnur stolna bíla Bóndi í Mississippi var að skoða eigin landareign með Google Earth og sá þar svartan blett sem hann kannaðist ekki við. Bílar 30. september 2013 00:00
Fimm dóu er bíll brann Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á örfáum sekúndum. Bílar 29. september 2013 09:15
Vildu ekki Top Gear vegna hávaða Ástæðan var sú að bæjarstjórnin vildi vernda íbúa bæjarins fyrir hávaða en ákvörðunin umdeild. Bílar 28. september 2013 13:15
Volkswagen Golf V6 á leiðinni Verður sennilega á bilinu 340-450 hestöfl og mun einnig sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen. Bílar 28. september 2013 10:30
BL frumsýnir þrjá BMW sportara Stjarna sýningarinnar verður nýr og glæsilegur tveggja hurða BMW 428i Coupe. Bílar 27. september 2013 15:38
Ný metangasstöð Olís í Mjódd Þjóðhagslegur ávinningur að nota íslenskt eldsneyti auk þess sem metan er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti. Bílar 27. september 2013 15:24
Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið að ná 600 km hraða. Bílar 27. september 2013 14:42
Borga 90 milljarða vegna verðsamráðs Gríðarleg viðskipti eru að baki þessa samráðs og er virði þeirra íhluta sem seldir voru til bílafyrirtækjanna ríflega 600 milljarðar króna. Bílar 26. september 2013 17:59
Porsche ætlar Macan stóra hluti í Kína Mikil eftirspurn er eftir dýrum og flottum bílum í Kína og nýríkir íbúar landsins eru ekki saddir hvað varðar kaup á þeim. Bílar 24. september 2013 15:30
Misdýrt að eiga bíla í Bandaríkjunum Það kostar hvern bíleiganda í Georgíu nær helmingi meira að reka bíl sinn en þá sem aka um götur Oregon fylkis. Bílar 24. september 2013 12:15
2.000.000 EcoBoost véla frá Ford Bráðlega stefnir í að fleiri bílar Ford seljist með EcoBoost bensínvélum en dísilvélum. Bílar 24. september 2013 10:30
Tesla er engum líkur Tesla Model S er fulltrúi algerlega nýrrar hugsunar við smíði bíls, hreint ótrúlegt aksturstæki og ódýrari en bílar með sambærilega getu. Bílar 24. september 2013 08:45
Audi undirbýr mikla framleiðsluaukningu Reisir nýjar verksmiðjur, stækkar sumar og endurreisir aðrar og ætlar að velta BMW af toppnum sem stærsti lúxusbílaframleiðandi heims. Bílar 20. september 2013 08:45
Bíll ársins er Skoda Octavia Volkswagen Golf bestur í flokki smærri fólksbíla, Skoda Octavia í flokki stærri fólksbíla og Honda CR-V í flokki jeppa og jepplinga. Bílar 19. september 2013 18:30
Fundu 6 lík í bílflökum á botni stöðuvatns Fundust í Foss Lake í Oklahoma og eru nú tvö mannhvarfsmál fyrri tíma leyst. Bílar 19. september 2013 14:45
Hefur ekið 3.000.000 mílur á Volvo P1800 Þessi vegalengd samsvarar 120 ferðum kringum jörðina. Bílar 19. september 2013 10:45