Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 13:15 Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á. Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent
Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á.
Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent