Mustang GT stóðst ekki álagspróf áströlsku lögreglunnar Sjálfskiptingin ofhitnar eftir 3 mínútur. Bílar 22. mars 2016 14:32
Sala Borgward bíla hefst í næsta mánuði Fyrsti bíll Borgward í 55 ár er BX7 jepplingurinn. Bílar 22. mars 2016 12:56
Jeremy Clarkson hætti að drekka í 5 mánuði vegna samningsgerðar við Amazon Prime Hefur þó snúið aftur til fyrri hátta. Bílar 22. mars 2016 09:56
BMW Isetta endurvakin sem Microlino Framleiddur af svissnesku fyrirtæki og fær rafmagnsdrifrás. Bílar 22. mars 2016 09:23
Evrópskir bílaframleiðendur munu stórauka notkun áls Meðalnotkun áls í hvern bíl verður komin í 180 kíló árið 2020. Bílar 17. mars 2016 16:05
Ástralska lögreglan á brjáluðum Benz AMG GLE 63 S Coupe Mercedes Benz í Ástralíu lánar löggunni þennan 585 hestafla bíl. Bílar 17. mars 2016 14:56
Hyundai Genesis keppinautur BMW 3 Þriðji bíll lúxusbíladeildar Hyundai og fær líklega nafnið G70. Bílar 17. mars 2016 12:51
Fyrsti tveggja hæða Lundúnastrætó knúinn rafmagni Fyrstu 5 rafmagnsstrætóarnir teknir í notkun og þeim mun fjölga. Bílar 17. mars 2016 11:21
Mercedes Benz GLC43 mun keppa við Audi SQ5 Er 362 hestöfl og 4,8 sekúndur í 100. Bílar 17. mars 2016 09:55
Sjálfvirkur bremsubúnaður skylda árið 2022 Tíu bílaframleiðendur sem framleiða bíla í Bandaríkjunum komast að samkomulagi. Bílar 17. mars 2016 09:32
Volvo XC90 T8 frumsýndur á laugardaginn Með 2,1 lítra eyðslu en fer í hundraðið á 5,6 sekúndum. Bílar 16. mars 2016 11:02
640 hestafla Camaro ZL1 með 10 gíra Léttist um 90 kíló milli kynslóða og með húdd úr koltrefjum. Bílar 16. mars 2016 10:44
Fyrstu sólarorkudrifnu bensínstöðvarnar Staðsettar í margra klukkutíma aksturfjarlægð frá næstu borgum í Ástralíu. Bílar 16. mars 2016 09:40
Bréfdúfur mæla umferðarmengun í London Bera mengunarmæla á bakinu og mæla staði sem áður hafa ekki verið mældir. Bílar 16. mars 2016 09:25
Næsti Holden Commodore er Opel Insignia Eins og fyrsti Holden Commodore, sem byggður var á Opel bíl. Bílar 15. mars 2016 16:48
Benz pallbíll kynntur í París í haust Þróaður í samstarfi við Renault-Nissan og mun eiga mikið sameiginlegt með Nissan Navara. Bílar 15. mars 2016 14:40
Upptökur Top Gear í London valda reiði Spóluðu og trylltu við minnismerki um fyrri heimsstyrjöldina. Bílar 15. mars 2016 11:18
Kia er næst stærsti bílasali í Rússlandi Lada ennþá stærst en Kia með 10,2% hlutdeild. Bílar 15. mars 2016 10:30
Þreföldun tvinnbíla í Evrópu á næstu þremur árum Mun meiri aukning í sölu Plug-In-Hybrid bíla en Hybrid bíla. Bílar 15. mars 2016 09:51
Peugeot Citroën íhugar endurkomu til Bandaríkjanna Verður líklega í fyrstu í formi DS lúxusbíla fyrirtækisins. Bílar 15. mars 2016 09:14
Hið ómögulega á snjósleða Tryllir um í borginni Saint Paul og framkvæmir óhugsanlegar kúnstir. Bílar 14. mars 2016 15:03
Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. Bílar 14. mars 2016 13:47
Porsche bílar Seinfeld seldust á 2,8 milljarða Alls 15 Porsche bílar og tveir frá Volkswagen. Bílar 14. mars 2016 10:54
Porsche 911 verður í boði sem tengiltvinnbíll Mun einnig eiga við 718 Boxster og Cayman. Bílar 14. mars 2016 10:04
Bretar íhuga margföldun á dísilbílasköttum Yrði gert til að beina bílkaupendum að minna mengandi bensínbílum, tvinnbílum og rafmagnsbílum. Bílar 14. mars 2016 09:37
Benz söluhærra en BMW á árinu BMW hefur haldið titlinum söluhæsta lúxusbílamerki heims í 11 ár. Bílar 11. mars 2016 15:01