KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24. mars 2020 11:00
Leikmenn á Íslandi hafa áhyggjur | Ástandið ekki gott áður en þessi faraldur fór af stað Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út. Fótbolti 22. mars 2020 22:00
Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. Íslenski boltinn 20. mars 2020 22:00
Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 20. mars 2020 10:55
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Fótbolti 19. mars 2020 19:41
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Sport 19. mars 2020 12:45
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. Íslenski boltinn 18. mars 2020 10:15
Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 16. mars 2020 10:37
Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. Fótbolti 15. mars 2020 17:00
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. Íslenski boltinn 13. mars 2020 14:12
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. Sport 10. mars 2020 08:00
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9. mars 2020 11:30
Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. Íslenski boltinn 28. febrúar 2020 16:45
Rakel með tvö er Blikar unnu Íslandsmeistarana Breiðablik vann í kvöld 3-2 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í Lengjubikarnum, í uppgjöri liðanna sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn allt síðasta sumar án þess að tapa leik. Fótbolti 24. febrúar 2020 21:27
Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Fótbolti 23. febrúar 2020 18:09
Sportpakkinn: Sjokk að sjá niðurstöðu um 80 milljóna sveiflu Ársþing KSÍ verður í Ólafsvík um helgina. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og stjórnarmaður í KSÍ, segir að meginumræðan á þinginu verði um ársreikning sambandsins. Fótbolti 20. febrúar 2020 19:00
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. Fótbolti 15. febrúar 2020 13:48
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 12:30
Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 16:00
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. Íslenski boltinn 7. febrúar 2020 14:00
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 15:18
Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það er ótrúleg staðreynd að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Íslenski boltinn 5. febrúar 2020 11:30
ÍBV fær liðsstyrk Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld. Íslenski boltinn 2. febrúar 2020 10:30
Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFA Pro þjálfaragráðu á dögunum en UEFA Pro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Íslenski boltinn 13. janúar 2020 15:15
Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 12:30
Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“ Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30. desember 2019 13:30
Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. Íslenski boltinn 28. desember 2019 14:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Kosta Ríka Landsliðskona Kosta Ríka mun leika með Þór/KA í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. desember 2019 08:00
Rakel í Breiðablik Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann. Íslenski boltinn 9. desember 2019 18:30