Kristján: Ætlum að vinna rest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 19:00 Kristján Guðmundsson er að klára sitt annað tímabil með Stjörnuna. vísir/vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28