Kristján: Ætlum að vinna rest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 19:00 Kristján Guðmundsson er að klára sitt annað tímabil með Stjörnuna. vísir/vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28