Stjarnan lánar tvo af sínum efnilegustu leikmönnum til Fjarðabyggðar Stjarnan hefur lánað tvo efnilega leikmenn til 1. deildarliðs Fjarðabyggðar. Íslenski boltinn 6. maí 2016 08:00
Hemmi Hreiðars fær markvörð á láni frá Reading Lewis Ward mun verja mark Fylkis í Pepsi-deildinni í sumar en Árbæjarfélagið fær hann á láni frá enska félaginu Reading. Íslenski boltinn 5. maí 2016 22:37
Stjarnan velur bestu mörk krakkanna sinna eins og Barcelona | Myndbönd Stjarnan úr Garðabæ er með öflugt unglingastarf í fótboltanum og fólk í Garðabæ er líka stolt af frammistöðu krakkanna sinna í fótboltanum. Íslenski boltinn 5. maí 2016 19:30
Duwayne Kerr: Kynntist góðu íslensku fólki í Noregi Nýr markvörður Stjörnunnar vonast til fara með Jamaíku á Copa America í sumar. Íslenski boltinn 4. maí 2016 14:30
Uppbótartíminn: Ekki hata leikmennina - hataðu grasið | Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 3. maí 2016 10:30
Sjáðu fyrsta þátt Pepsi-markanna Allir leikir fyrstu umferðar nýja tímabilsins í Pepsi-deildinni krufin til mergjar. Íslenski boltinn 3. maí 2016 07:50
Ég vildi bara skjóta Bosníumaðurinn Kenan Turudija tryggði nýliðum Ólsara sigurinn gegn Breiðabliki með frábæru marki. Líður vel í Ólafsvík en leiðist þó stundum. Kom til Íslands til að verða betri fótboltamaður en hann er nú þriðja sumarið hér á Íslenski boltinn 3. maí 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur 0-0 | Bragðdauf byrjun í vesturbænum Lélegur völlur og nokkur vindur settu svip sinn á leik KR og Víkings í kvölds sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 2. maí 2016 22:15
Hólmbert fluttur á sjúkrahús Fékk tvö þung höfuðhögg í leiknum gegn Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2016 22:03
Eyjólfur: Það eru ekki 11 menn að fara að vinna þetta mót Eyjólfur Héðinsson lék sinn fyrsta leik á Íslandi frá árinu 2006 þegar Stjarnan tók á móti Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2016 22:03
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 2-0 | Veigar gerði gæfumuninn Veigar Páll Gunnarsson tryggði Stjörnunni öll þrjú stigin gegn Fylki í leik liðanna í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-0, Stjörnunni í vil. Íslenski boltinn 2. maí 2016 22:00
Gary: Ekkert vit í að spila á þessu grasi Gary Martin segir að það sé hægt að spila mun betri fótbolta á gervigrasi en á KR-vellinum í kvöld. Það hafi bitnað á gæðum leiksins. Íslenski boltinn 2. maí 2016 21:44
Bein útsending: Fyrsti þáttur Pepsi-markanna Hörður Magnússon og sérfræðingar hans gera upp fyrstu umferðina í Pepsi-deild karla sem lauk í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2016 21:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2. maí 2016 18:30
Sjáðu magnað sigurmark Turudija í Kópavoginum í gær | Myndband Kenan Turudija tryggði Ólafsvíkingum óvæntan sigur gegn Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 2. maí 2016 11:00
Áfram heldur Guðjón Valur að skora frábær mörk | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson á eitt af mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 2. maí 2016 10:30
Markahetjan fékk nýjan samning Fjölnismenn voru ekki lengi að verðlauna Þóri Guðjónsson með nýjum samningi. Íslenski boltinn 2. maí 2016 09:45
Sjáðu mikinn fögnuð Ólsara í klefanum í kvöld | Myndband Víkingur frá Ólafsvík er í fyrsta sinn í sögu félagsins með fullt hús í úrvalsdeild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Blikum í Kópavoginum í 1. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2016 23:41
Versta byrjun ÍA frá 1947 Skagamenn steinlágu, 4-0, fyrir Eyjamönnum í 1. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 1-2 | Þórir skaut Val í kaf Þórir Guðjónsson skoraði bæði mörk Fjölnis í 1-2 sigri á Val á útivelli í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2016 22:30
Ágúst: Þurfum ekkert plakat Þjálfari Fjölnismanna var kampakátur eftir 2-1 sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2016 22:16
Ejub: Eigum ekki völl til að æfa svona skot Ejub Purisevic var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en Ólsarar lögðu Blika með tveimur glæsilegum mörkum. Íslenski boltinn 1. maí 2016 21:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó. 1-2 | Tvö glæsimörk í sigri nýliðanna Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Kópavoginn og vann 1-2 sigur á Breiðabliki í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. maí 2016 21:45
Bjarni: Lögðum upp með að sækja hratt Bjarni Jóhannsson var ánægður eftir stórsigur ÍBV á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. maí 2016 20:23
Þorsteinn Már með frábært mark í fyrsta leiknum með uppeldisfélaginu | Myndband Þorsteinn Már Ragnarsson er uppalinn hjá Víkingi í Ólafsvík en hafði fyrir leikinn í Kópavogi í kvöld aldrei spilað fyrir sitt félag í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1. maí 2016 20:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 4-0 | Eyjamenn byrjuðu mótið með látum ÍBV byrjaði tímabilið undir stjórn Bjarna Jóhannssonar af krafti með 4-0 sigri á ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2016 19:45
Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega „Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2016 19:03
Sjáðu mörk FH-inga í Laugardalnum í dag | Myndband Íslandsmeistarar FH byrjuðu titilvörnina vel eða með 3-0 sigri á nýliðum Þróttar í Laugardalnum í fyrsta leik Pepsi-deildarinnar 2016 sem fram fór á Þróttaravellinum í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2016 18:52
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - FH 0-3 | Meistararnir byrja vel FH hóf titilvörn sína í Pepsi-deild karla með 0-3 útisigri á Þrótti í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 1. maí 2016 17:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 1. maí 2016 15:30