Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6. nóvember 2020 14:29
Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6. nóvember 2020 10:44
„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Íslenski boltinn 6. nóvember 2020 07:00
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 19:00
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5. nóvember 2020 14:33
Tjón upp á 400 milljónir og Þjóðhátíðina Félögin í efstu tveimur deildum fótboltans á Íslandi urðu af um hálfum milljarði, hið minnsta, í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 5. nóvember 2020 09:30
Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Íslenski boltinn 4. nóvember 2020 21:40
Fögnuður Vals og Leiknis ekki á borð aganefndar Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa meintum brotum Vals- og Leiknismanna á sóttvarnareglum til aga- og úrskurðanefndar sambandsins. Íslenski boltinn 4. nóvember 2020 09:31
Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Íslenski boltinn 3. nóvember 2020 17:46
Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Íslenski boltinn 3. nóvember 2020 16:16
Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. Íslenski boltinn 3. nóvember 2020 13:31
„Markaðurinn á Íslandi er einhver lélegasti markaður í Evrópu og ég er ekki að tala um gæðin“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður, hrífst ekki af íslenska leikmannamarkaðnum og segir hann einhvern lélegasta markað í Evrópu. Íslenski boltinn 3. nóvember 2020 07:01
Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. Íslenski boltinn 2. nóvember 2020 18:24
'69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. Íslenski boltinn 2. nóvember 2020 14:31
Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2. nóvember 2020 09:27
Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31. október 2020 14:17
KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil. Íslenski boltinn 31. október 2020 13:16
Þórólfur um fögnuð Valsmanna: Hópsýkingar geti komið upp við slíkar aðstæður „Mér finnst leitt að heyra að menn séu ekki að vanda sig meira,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, í um Íslandsmeistarafögnuð Valsmanna í gærkvöldi. Innlent 31. október 2020 11:37
Umdeildur fögnuður Valsmanna ekki með blessun formanns Leikmenn og starfsmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, félagsheimili félagsins, í gærkvöldi. Svo virðist sem reglur um samkomubann hafi gleymst í fögnuði Valsmanna þar sem staðið var á stólum og sungið. Formaður Vals vissi ekki af hittingnum og segir hann ekki í anda félagsins. Fótbolti 31. október 2020 10:53
Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. Íslenski boltinn 30. október 2020 23:03
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. Íslenski boltinn 30. október 2020 22:30
Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. október 2020 20:15
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. Íslenski boltinn 30. október 2020 19:30
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. Íslenski boltinn 30. október 2020 17:50
Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30. október 2020 17:47
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30. október 2020 14:31
Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30. október 2020 14:00
Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Hjörvar Hafliðason vill sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, standa í lappirnar og setja fótboltann í 1. sæti. Íslenski boltinn 30. október 2020 10:55
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24. október 2020 07:00
Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23. október 2020 22:16
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti