Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 09:01 Fantasy leikur Bestu-deildarinnar er kominn í loftið. Bestadeildin.is Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn. Besta deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn.
Besta deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira