Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 09:01 Fantasy leikur Bestu-deildarinnar er kominn í loftið. Bestadeildin.is Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn. Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn.
Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira