Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2022 16:01 Valgeir Valgeirsson var í sigti sumra af bestu liðum landsins en spilar að óbreyttu í Lengjudeildinni í sumar. vísir/vilhelm Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“ Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“
Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira