Sjö milljarða vextir sparast við að hraða fjármögnun skuldaniðurfærslunnar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir svigrúm sem myndast með batnandi stöðu ríkissjóðs á næstunni verði nýtt til innviðauppbyggingu. Innlent 11. nóvember 2014 15:06
Tryggvi Þór skilur gagnrýni stjórnarandstöðunnar „Ég geri engar athugasemdir við þennan málflutning hjá honum Guðmundi. Ég sé alveg úr hvaða átt hann er að koma,“ sagði hann á Bylgjunni í morgun. Innlent 11. nóvember 2014 12:23
Tugmilljarða óvæntur afgangur nýttur í skuldaniðurfærsluna Greiða skuldaniðurfærsluna mun hraðar niður en áætlað var vegna mun betri afkomu ríkissjóðs en reiknað var með. Innlent 10. nóvember 2014 16:38
Snorri segir þingmann hafa hótað sér "Ég var hreint ekki að hóta þessum manni,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingkona um ásökunina. Innlent 7. nóvember 2014 16:30
Northern Future Forum verður á Íslandi 2015 Forsætisráðherrar Norður-Evrópu koma saman á Íslandi á næsta ári. Innlent 7. nóvember 2014 13:34
Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. Viðskipti innlent 7. nóvember 2014 10:38
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. Innlent 6. nóvember 2014 20:53
Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina. Innlent 6. nóvember 2014 18:22
Sjáðu hvaðan tekjur af veiðigjöldum koma Gagnvirkt kort sem sýnir þér staðina þar sem mest innheimtist af veiðigjöldum og sérstökum veiðigjöldum. Innlent 5. nóvember 2014 21:29
Vill svör um eftirlit með lögreglunni Helgi Hrafn Gunnarsson hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eftir að hafa rætt um sama mál í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudag. Innlent 5. nóvember 2014 19:47
Kemur til greina að endurskoða ákvæði um fríar lóðir undir kirkjur Ekki á þingmálalista innanríkisráðherra en kemur til greina að endurskoða lögin. Innlent 5. nóvember 2014 19:33
Tæplega 1,4 milljarður veittur í afslátt af sérstökum veiðigjöldum Hæstu fjárhæðirnar vegna innheimtu veiðigjalda og sérstakra veiðigjalda komu frá aðilum í Reykjavík. Innlent 4. nóvember 2014 15:25
Fengu að sjá leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar Fengu ekki að halda eftir afriti af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil. Innlent 4. nóvember 2014 14:29
Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. Innlent 4. nóvember 2014 11:51
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. Innlent 4. nóvember 2014 09:00
Hlátrasköll þegar Þorsteinn ruglaðist á þingi Einar K Guðfinnsson, forseti alþingis, stökk á bjölluna og benti Þorsteini á að hann væri að ræða um rangt mál. Innlent 3. nóvember 2014 17:21
Vilja bjarga RÚV með því að hætta við lækkun útvarpsgjalds Formenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja að gjaldið renni óskipt til RÚV frá og með næstu áramótum. Innlent 3. nóvember 2014 11:59
Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. Innlent 3. nóvember 2014 11:26
Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52. Innlent 30. október 2014 13:46
Þjóðin treystir ESB frekar en ríkisstjórninni Traustmæling MMR sýnir að fólk ber meira traust til Evrópusambandsins en ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Innlent 30. október 2014 07:00
Persónuvernd vill skýringar frá lögreglunni vegna mótmælaskýrslu Spyrja hvort til staðar séu reglur eða verkferlar innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu varðandi miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga til þriðju aðila. Innlent 28. október 2014 14:10
Lögreglan sendi óeinkennisklædda nemendur lögregluskólans út á meðal mótmælenda Sendu óeikennisklædda lögreglumenn út á meðal mótmælenda í nokkur skipti til að afla upplýsinga um hvað stæði til að gera. Innlent 28. október 2014 11:26
Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. Innlent 28. október 2014 10:55
Aðstoðarmaður ráðherra segist ekki hafa logið Sagði að byssurnar hefðu verið gjöf frá Norðmönnum. Norski herinn segir hinsvegar byssurnar hafi verið seldar fyrir ellefu milljónir. Innlent 24. október 2014 13:14
Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. Viðskipti innlent 24. október 2014 11:04
Forseti þingsins baðst afsökunar á enskuslettu „Átti að sjálfsögðu við freudískan fótaskort,“ sagði Einar K. Guðfinnsson í afsökunarbeiðni sinni til þingsins. Innlent 22. október 2014 15:53
Mælingar fjarskiptafyrirtækja á gagnamagni ekki vottaðar Engar reglur eru í gildi um gagnamælingar fjarskiptafyrirtækja á netnotkun viðskiptavina sinna. Innlent 22. október 2014 15:18
Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. Innlent 22. október 2014 13:11
Björn Valur með 28 fyrirspurnir á innan við viku Varaþingmaðurinn með langflestar fyrirspurnir. Jafn margar og allir þingmenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks til samans. Innlent 22. október 2014 11:26
Fjörutíu og sjö ráðnir án auglýsinga á kjörtímabilinu Forsætisráðuneytið hefur úr flestum aðstoðarmönnum að spila en fjórir hafa verið ráðnir þangað. Tveir starfa hinsvegar fyrir ríkisstjórnina í heild. Innlent 22. október 2014 10:09