Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2016 13:17 „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. Vísir/Valli Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð. Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Píratar ætla ekki að styðja þinglega meðferð stjórnarskrártillagna stjórnarskrárnefndar. Þetta eru niðurstöður þriggja atkvæðagreiðslna í kosningakerfi Pírata þar sem fjallað var um málið. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að niðurstaðan hafi ekki verið afgerandi. „Þetta var sett í dóm Pírata, sem hafa aðgengi að kosningakerfinu, og það hafa verið töluvert miklar umræður um þetta og við höfum verið með fullt af opnum fundum þar sem farið hefur verið ítarlega yfir hverja tillögu fyrir sig,“ segir hún um aðdragandann. „Niðurstaðan var ekki afgerandi með eða á móti, getum við sagt,“ segir hún „En þær voru allar felldar. Sú sem fékk minnstan stuðning til að halda áfram í þinglegt ferli var auðlindaákvæðistillagan.En hvað gerist í framhaldinu? „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklegast, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir hún. Tillögurnar eru ekki komnar inn í þingið en reiknað er með að reynt verði að fá alla formenn flokkanna til að standa að málin. „Stjórnarskrárnefndin er með þetta hjá sér ennþá og það er ekki búið að útfæra það hvernig þetta verði lagt fram á þingi,“ segir hún. „Mér finnst mjög ólíklegt að okkar formaður verði með í þessu,“ segir Birgitta. Tillögurnar voru afgreiddar í þremur atkvæðagreiðslum hjá Pírötum en á bilinu 170-177 greiddu atkvæði. 56-60 prósenta meirihluti var fyrir því að Píratar myndu ekki styðja að drög að frumvarpi stjórnarskrárnefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur, fái þinglega meðferð.
Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira