Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið

"Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir bréf formanns BHM

Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu.

Innlent
Fréttamynd

Framsóknarterta tollarans

Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs.

Innlent
Fréttamynd

Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda

Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag.

Innlent