Bein útsending: Bjarni Benediktsson heldur til Bessastaða Fundar með forseta Íslands klukkan 16:30. Innlent 30. desember 2016 15:18
Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust. Innlent 29. desember 2016 19:10
Bjarni Ben: Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisflokkurinn ætti að leiða nýja ríkisstjórn "Í mínum huga hefur það verið Ljóst frá upphafi að Sjálfstæðisfokkurinn þyrfti að vera í þessari stjórn og við ættum að leiða þá stjórn sem ótvíræður sigurvegari kosninganna.“ Innlent 28. desember 2016 23:02
Formenn Bjartrar og Viðreisnar bíða viðbragða Bjarna við málefnatillögum Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær, en formennirnir þrír hafa varist allra frétta af viðræðum þeirra undanfarna tvo sólarhringa. Innlent 28. desember 2016 18:32
Úrslita að vænta í tilraunum til myndunar ACD stjórnar Leiðtogar stjórnmálaflokkanna láta ekki ná í sig þessar klukkustundirnar sem bendir til þess að einhverjar viðræður sé í gangi á milli þeirra. Innlent 28. desember 2016 11:49
Enginn vilji til að hrófla við úrskurði kjararáðs Einhugur er meðal formanna stjórnamálaflokkanna um að forsætisnefnd bregðist við úrskurði kjararáðs. Sveitarfélög bíða enn eftir niðurstöðu frá Alþingi um málið. Innlent 28. desember 2016 06:00
Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum. Innlent 27. desember 2016 05:00
Ekkert verið ákveðið með viðræður milli Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að ekkert hefði gerst í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar síðustu daga, að minnsta kosti hvað Viðreisn varðar. Innlent 26. desember 2016 13:53
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill breytt verklag við veitingu ríkisborgararéttar Sigríður Á. Andersen gerir athugasemd við að þingmenn séu látnir taka stjórnvaldsákvarðanir og segir mikilvægt að jafnræðis sé gætt. Innlent 23. desember 2016 20:25
Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lög um jöfnun lífeyrisréttinda mikil vonbrigði Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem ætlað er að jafna lífeyrisréttindi á almennum og opinberum vinnumarkaði. Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lögin mikil vonbrigði og hefur stjórn kennarasambandsins samþykkt að stefna íslenska ríkinu. Innlent 23. desember 2016 20:00
Forsetinn ekki farinn að íhuga utanþingsstjórn Forsetinn segir að skipun utanþingsstjórnar sé neyðarúrræði. Innlent 23. desember 2016 19:20
Guðni Th.: Þurfum að einhenda okkur í það að skipa landinu ríkisstjórn Forseti Íslands segist hafa ákveðið að bíða með næstu skref varðandi stjórnarmyndunarumboð eftir að Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata skilaði umboðinu. Innlent 23. desember 2016 16:15
Andstæðingar skattaundanskota óskast í þingsal „Reykjavík er okkar, já hún er okkar. Reykjavík er okkar, já hún er okkar.“ Skoðun 23. desember 2016 16:07
Fjárframlög til Sýrlands aukin Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi á þessu ári um 50 milljónir króna. Innlent 23. desember 2016 14:08
Kennarasambandið stefnir ríkinu Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Innlent 23. desember 2016 13:15
Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 23. desember 2016 12:00
Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Andrúmsloftið var létt á Alþingi í gærkvöldi þegar 31 fékk íslenskan ríkisborgararétt. Innlent 23. desember 2016 09:52
Segja Alþingi hafa brugðist trausti Umdeild lög um jöfnun lífeyrisréttinda voru enn til umræðu á Alþingi í gær þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með samþykkt frumvarpsins myndi lífeyristökualdur opinberra starfsmanna hækka í 67 ár. Kostar ríkissjóð milljarða. Innlent 23. desember 2016 07:00
Kári sakar alþingismenn um að vera ekki lengur fulltrúar þjóðarinnar Kári segir að svo virðist vera sem þorri þingmanna sem áður voru á því að endurreisa þyrfti heilbrigðiskerfið sé nú kominn á þá skoðun að þjóðin sé að ýkja vandann. Innlent 23. desember 2016 07:00
Geðveik jólagjöf Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 23. desember 2016 07:00
Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. Skoðun 23. desember 2016 07:00
Fjárlagafrumvarp samþykkt á Alþingi Atkvæðagreiðsla fór fram á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 22. desember 2016 23:34
Læknanemar skora á stjórnvöld að bregðast við fjárþörf stofnana Félag læknanema óttast að án frekari aðgerða muni íslenskt heilbrigðis-og háskólakerfi ekki geta sinnt viðunandi menntun heilbrigðisstarfsfólks til frambúðar. Innlent 22. desember 2016 21:20
Tekjur ríkissjóðs auknar um 7 milljarða og afgangur minnkaður Nokkuð breið sátt ríkir um afgreiðslu útgjalda og tekjufrumvarpa ríkissjóðs vegna fjárlaga næsta árs. Innlent 22. desember 2016 18:17
Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Innlent 22. desember 2016 16:29
2 milljarða skattahækkun á bíleigendur Hækkun á eldsneytisgjaldi og bifreiðagjaldi á næsta ári, Bílar 22. desember 2016 15:35
Frumvarp um kjararáð samþykkt Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun. Innlent 22. desember 2016 12:26
Fjárlaganefnd setur 12 milljarða ofan á fjárlögin Samkomulag hefur náðst milli flokka á Alþingi um að ljúka vinnu við fjárlög. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, segist vongóður um að hægt verði að samþykkja fjárlög fyrir jól og ganga inn í jólafrí með það að markmiði að mynda starfhæfan meirihluta á þingi. Innlent 22. desember 2016 07:00
Ósáttir við nýtt frumvarp til fjárlaga Bæjarstjórn Akureyrar gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjárlaga ársins 2017. Furðar bæjarstjórnin sig á því að í frumvarpinu sé ekki tekið tillit til nýrrar samgönguáætlunar sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn. Innlent 22. desember 2016 07:00