Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Alltaf langað að láta gott af mér leiða

Hún kom eins og ferskur vindur inn í stjórnmálin á vordögum þegar hún gerðist utanríkisráðherra íslenska lýðveldisins í umboði Framsóknarflokksins. Hún elskar hátíðarnar í svartasta skammdeginu.

Lífið
Fréttamynd

Ólíklegt að ný stjórn verði til á þessu ári

ormenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar reyna enn á ný að ná saman og hafa skipst á hugmyndum um málamiðlanir í erfiðustu ágreiningsmálum flokkanna frá því á mánudag þegar þeir hittust.

Innlent
Fréttamynd

Deilt í forsætisnefnd um kjör þingmanna

Forsætisnefnd fundaði um launakjör þingamanna á miðvikudag. Deilt var um hugmyndir um að lækka álögur á laun formanna og varaformanna fastanefnda. Nefndarmönnum þóttu tillögurnar vega að landsbyggðarþingmönnum.

Innlent
Fréttamynd

Geðveik jólagjöf

Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu.

Bakþankar
Fréttamynd

Rýtingur Þingsins í bak þjóðar?

Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa.

Skoðun
Fréttamynd

Segja Alþingi hafa brugðist trausti

Umdeild lög um jöfnun lífeyrisréttinda voru enn til umræðu á Alþingi í gær þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með samþykkt frumvarpsins myndi lífeyristökualdur opinberra starfsmanna hækka í 67 ár. Kostar ríkissjóð milljarða.

Innlent