Nemendur FS mættu aftur í skóla
Það ríkti mikil ánægja hjá nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í morgun þegar þau gátu loksins mætt aftur í skólann eftir nokkra vikna kennaraverkfall. Skólameistari trúir ekki öðru en að samið verði við kennara.