Sprengjusérfræðingar kemba landamæri Kambódíu og Taílands

Sprengjusérfræðingar kemba landamæri Kambódíu og Taílands á meðan vopnahlé gildir til að farga ósprengdum jarðsprengjum. Blóðug átök brutust út á landamærunum í síðustu viku og voru meira en þrjátíu drepnir.

12
01:37

Vinsælt í flokknum SÝN