Hrekkjavakan allsráðandi í kvöld

Hrekkjavakan er nú allsráðandi í flestum hverfum borgarinnar. Íbúar hafa víða sett upp hrollvekjandi skreytingar, sem eru til marks um að þar verði vel tekið á móti krökkum sem hyggja á grikk eða gott í kvöld.

56
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir