Trump hótar tollum á ríki sem standa með Grænlandi

Bandaríkjaforseti íhugar að leggja tolla á ríki sem eru andsnúin áformum hans um yfirtöku á Grænlandi. Þetta sagði Donald Trump á blaðamannafundi í dag en útskýrði ekki nánar mögulega útfærslu. Trump hefur ekki látið af ítrekun sinni um mikilvægi þess að Bandaríkjamenn eignist Grænland.

0
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir