Varnarsamkomulag við ESB á lokametrunum

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, ítrekar stuðning sinn við Grænlendinga og tekur undir orð utanríkisráðherra sem hefur gagnrýnt harðlega orðfæri bandaríska sendiherraefnisins Billy Long, sem hafði það í flymtingum að Ísland yrði fimmtugasta og annað ríki Bandaríkjanna. Hún líti það alvarlegum augum.

0
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir