Gæsluvarðhaldskröfu hafnað

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði gæsluvarðhaldskröfu héraðssaksóknara yfir manni sem grunaður er um að hafa nauðgað dreng í Hafnarfirði. Maðurinn sést hlapa í átt að bíl sínum í myndbandinu.

6459
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir