Skærasta samfélagsmiðlastjarna landsins

Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur og það hafa yfir 20 milljóns manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni! Við hittum Emblu nú á dögunum og fengum að heyra hvernig þetta ævintýri hófst.

29067
11:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag