Vinátta Jóns Páls og Franks Booker

Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi 10. áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Frank Booker ræða tíma sinn hér og vináttuna við Jón Pál Sigmarsson, aflraunamann og fjórfaldan sigurvegara í Sterkasti maður heims.

2133
01:01

Vinsælt í flokknum Körfubolti