Myndbandaspilari er að hlaða.
Landsliðsmenn leika hrotta (ekki fyrir viðkvæma)
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er einn af færari leikstjórum landsins. Týnda kynslóðin fékk hann til að leikstýra kollega sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni, í spennumyndaatriði þar sem hann átti að leika hrotta. Honum til aðstoðar eru leikmennirnir Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen. Með hluterk fórnarlambsins fer enginn annar en Magnús Ólafsson.