
Raggi Bjarna vissi aldrei hvað Friðrik Dór heitir
Kvöldstund með Eyþóri Inga
Eyþór Ingi er hér mættur í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.