Týnda kynslóðin – þátturinn í heild

Nilli fer í píptest undir stjórn Loga Ólafssonar þjálfara. Kíkt er í heimsókn hjá Stúdentaleikhúsinu þar sem Laufey Haraldsdóttir, Þuríður Davíðsdóttir, Gunnar Smári og Ari Freyr Ísfeld segja frá sýningunni Auka. Hraðfréttadrengirnir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson búa saman og Björn Bragi kíkir í heimsókn. Strákarnir í Rottweiler, Erpur og Bent, segja frá nokkrum eftirminnilegum atvikum frá ferli hljómsveitarinnar, þ.á.m. þegar Árni Johnsen lét slökkva á græjunum þegar Rottweiler var að spila á Þjóðhátíð. Þeir taka einnig nýtt lag af næstu Rottweiler-plötu.

20072
20:34

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin