Ráðamenn í Evrópu funda stíft vegna óvissu í alþjóðamálum
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði ekki spurningu fréttamanns NBC News í dag, þegar hann spurði hvort forsetinn væri tilbúinn til að beita hervaldi til að ná yfirráðum á Grænlandi. Leiðtogar Evrópu funda stíft vegna óvissu og þróunar í alþjóðamálum.