Íslendingur handtekinn í Kólumbíu

Fjölmiðlar í Kólumbíu hafa birt meðfylgjandi myndskeið sem tekið var þegar Högni Kjartan Þorkelsson var handtekinn þann 23.desember síðastliðinn.

731
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir