Ekki auðvelt að vera á milli tannnanna á fólki

Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA.

536
02:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti