Ísland í dag - Kærði margítrekaðar nauðganir en bændurnir sluppu

Kona sem kærði tvo bændur fyrir ítrekaðar nauðganir þegar hún var táningur segir skelfilegt að sjá hversu illa lögreglan rannsakaði málið á sínum tíma. Ríkissaksóknari vísaði málinu frá á grundvelli þess að rannsóknin dygði ekki til sakfellingar. Eftirlitsnefnd úrskurðaði málið fyrnt.

27895
17:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag